Góður skíðadagur

Skíðaferð-mars 2015nr130Þriðjudaginn 24. mars fóru nemendur Oddeyrarskóla í Hlíðarfjall. Nemendur fóru ýmist á skíði, bretti eða sleða. Á myndasíðu skólans má sjá myndir sem Þórarinn Torfason tók þennan dag.

Síðast uppfært 25.03 2015