Jólasöngsalur á miðstigi

Síðasti söngsalurinn fyrir jól var í morgun á miðstigi. Þá buðum við 4. bekk í heimsókn til að syngja með okkur því þau munu auðvitað koma upp til okkar næsta haust. Nemendur tóku hraustlega undir í söngnum og sungu fjögur vel valin jólalög, m.a. Dansaðu vindur með Eivöru Pálsdóttur sem þau syngja eins og englar.

IMG_3370IMG_3373

Síðast uppfært 12.12 2014