Námsgögn

skóladótNú styttist í að skólastarfið hefjist á ný og einhverjir e.t.v. farnir að huga að innkaupum á skólavörum. Ef smellt er á neðsta tenglinn hér til vinstri á heimasíðunni má finna innkaupalista fyrir 2.-10. bekk. Við bendum foreldrum barna sem fara í 1. – 4. bekk á að skólinn býðst til að annast innkaup á ritföngum fyrir nemendur og þá þurfa foreldrar eingöngu að útvega skólatösku og sundföt.

Síðast uppfært 31.07 2015