Skólasetning föstudaginn 21. ágúst 2015

Skólasetning verður í Oddeyrarskóla föstudaginn 21. ágúst 2015.

Nemendur 1. – 4. bekkjar mæta á sal skólans kl. 9:00 og nemendur 5.-10. bekkjar mæta kl. 10.00. Skólastjóri setur skólann á sal og síðan fara nemendur með umsjónarkennurum sínum í kennslustofurnar.

Skólastarfið hefst síðan samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst 2015.

Síðast uppfært 17.08 2015