Skóli í dag þriðjudag 10. desember

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag en við fylgjumst með þróun veðurs. Spár gera ráð fyrir að veður versni þegar líða tekur á daginn.

Síðast uppfært 10.12 2019