Sumarfrí

olaf-in-summerÞá er búið að slíta skólanum vorið 2015. Við þökkum nemendum og foreldrum fyrir ánægjulegt samstarf í vetur og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Við vonum að allir njóti sumarsins vel og svo sjáumst endurnærð í ágúst. Skólasetning verður föstudaginn 21. ágúst og námsgagnalistar verða aðgengilegir á heimasíðu skólans innan tíðar.

Síðast uppfært 09.06 2015