Eldri fréttir

Félagsmiðstöðin Stjörnuríki

gral
gral

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-17

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-17 eru komnir á hér á heimasíðu skólans.  Skólinn sér um innkaup á námsgögnum fyrir 1. -4. bekk og þurfa þeir foreldrar/forráðamenn sem nýta sér það ekkert að versla nema skólatösku, pennaveski ef vill og hafa sund- og íþróttaföt tiltæk.

Lestrarhvatning skilar árangri

læsi er lykillinn-logoEins og flestir hafa orðið varir við hafa nemendur Oddeyrarskóla unnið hörðum höndum að því í vetur að ná árangri í öllu námi sínu.

Vel hefur verið fylgst með og nemendur hvattir áfram í lestrinum og margar vinnustundir farið í að auka færni í lestri. Margir nemendur hófu veturinn með góða lestrarfærni og unnu þá að því að bæta enn frekar framsögn og lesskilning. Aðrir unnu að því að auka leshraða og bæta lesfimi og er skemmst frá því að segja að allir sýndu þeir góðar framfarir og eru dæmi um að leshraði hafi tvöfaldast á einum vetri. Við erum óskaplega stolt af öllum þessum krökkum, við vitum að mikil vinna og einbeiting skilar þessum árangri og ekki síður hvatning frá foreldrum og starfsmönnum.

Við hvetjum alla nemendur til að vera duglegir að viðhalda lestrarfærni sinni í sumarfríinu. Gott að heimsækja bókasafnið reglulega og njóta góðra sumarstunda við lestur.

Krakkakosningar á miðstigi

20160602_092002 20160602_100336 20160602_100248 20160602_095430 . . . → Lesa..

Læsissáttmáli

læsiMennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra innsigluðu með samningi í janúar sl. samkomulag um læsissáttmála fyrir foreldra. Áður hafði Þjóðarsáttmáli um læsi verið undirritaður af mennta- og menningarmálaráðherra, fulltrúum sveitarfélaga og Heimilis og skóla í öllum sveitarfélögum landsins. Með . . . → Lesa..

Síðustu skóladagarnir

20160601_110420Þessa vikuna er búið að vera mikið um að vera hjá nemendum. Á mánudaginn var farið í sund og í ratleik. Í gær var farið í mismundandi útivist hjá flestum bekkjum. Í dag miðvikud. voru ODDÓleikarnir haldnir, farið var alls konar leiki á . . . → Lesa..

Viðurkenningar skólanefndar í Hofi 1. júní 2016

FullSizeRenderSíðdegis í dag fór fram samkoma í Hofi þar sem veittar voru viðurkenningar skólanefndar. Árlega eru veittar viðurkenningar til nemenda sem hafa á einhvern hátt skarað fram úr í skólum bæjarins og einnig eru veittar viðurkenningar fyrir verkefni eða starfshætti í leik- og . . . → Lesa..

4. bekkur óvissuferð

IMG_2059IMG_2089Þriðjudaginn 31. maí fór 4. bekkur í óvissuferð/útskriftarferð en þau eru einmitt að útskrifast af yngstastigi :) Við tókum strætó langleiðina upp í hesthúsahverfi en þar tók . . . → Lesa..

5. bekkur í Hrísey

5. bekkur Hrísey 5. bekkur Hrísey 25. bekkur Hrísey 3 . . . → Lesa..

Óvissuferð hjá 2. og 3. bekk

Krakkarnir í 2. og 3. bekk tóku lestraráskorun frá kennurunum sínum og lásu yfir 7000 mínútur á fjórum vikum!20160527_092308 óvissuferð 131 óvissuferð <span style= . . . → Lesa..

ÁBYRGÐ – VIRÐING – VINÁTTA, einkunnarorð skólans á ýmsum þjóðtungum

Á smiðjudögum sem haldnir voru í apríl var unnið með fjölmenningu. Eitt af verkefnum þessara daga var að búa til spjöld með einkunnarorðum skólans, ábyrgð – virðing – vinátta, á þeim þjóðtungum sem nemendur skólans tala. Hér má sjá nokkur veggspjöld sem finna má á veggjum skólans. Nú getur hver og einn reynt . . . → Lesa..