Rýmingaræfing í þessari viku

eldvarnaræfingÍ þessari viku verður rýmingaræfing í Oddeyrarskóla. Þá fer eldvarnarkerfið í gang og nemendur og starfsfólk æfa sig að rýma skólann á sem stystum tíma. Ekki láta ykkur bregða ef slökkviliðið sjáist á svæðinu þennan dag. Ef foreldrar vilja kynna sér rýmingaráætlun Oddeyrarskóla og undirbúa börn sín enn frekar má finna hana aftast í starfsáætlun skólans, sem er á heimasíðunni undir starfshættir.

Síðast uppfært 29.09 2014